04.08.1917
Neðri deild: 25. fundur, 28. löggjafarþing.
Sjá dálk 1057 í C-deild Alþingistíðinda. (3434)

58. mál, ritsíma- og talsímakerfi

Bjarni Jónsson:

Af því að við þurfum að halda nefndarfund, vil jeg leyfa mjer að skora á hæstv. forseta að slíta fundi nú þegar.

Var það undir atkvæði borið og felt með 11:10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: B. Sv., B. J., B. K., E. J., H. K., J. J., J. B., M. G., M. P., Þorst. J.

nei: B. St., E. A., E. Árna., G. Sv., P. O., P. Þ., St. St., Sv. Ó., Þorl. J., Þór. J., Ó. B.

P. J. og S. S. greiddu ekki atkv.

Tveir þm. (J. M. og M. Ó.) fjarstaddir.