04.07.1917
Neðri deild: 2. fundur, 28. löggjafarþing.
Sjá dálk 31 í B-deild Alþingistíðinda. (3781)

Skipun fastanefnda

Matthías Ólafsson:

Jeg vildi leyfa mjer að skjóta þeirri athugasemd til hæstv. forseta, hvort hann vildi ekki bera undir deildina afbrigði frá þingsköpum, að því er snertir kosningu í samgöngumálanefnd. Starf þessarar nefndar er svo umfangsmikið, að mjer virðist ekki veita af, að hún sje skipuð 7 mönnum í stað 5, eins og gert er ráð fyrir í þingsköpunum, og geri jeg það að tillögu minni.

Afbrigðin leyfð af forsætisráðherra og samþykt með öllum greiddum atkvæðum.

3. Í samgöngumálanefnd.

Af A-lista Þórarinn Jónsson, Gísli Sveinsson, Björn Stefánsson.

Af B-lista Benedikt Sveinsson, Hákon Kristófersson.

Af C-lista Þorsteinn Jónsson, Þorleifur Jónsson.

4. Í landbúnaðarnefnd.

Af A-lista Sigurður Sigurðsson, Stefán Stefánsson.

Af B-lista Pjetur Þórðarson.

Af C-lista Einar Árnason, Jón Jónsson.

5. Í sjávarútvegsnefnd.

Af A-lista Björn Stefánsson, Matthías Ólafsson.

Af B-lista Pjetur Ottesen.

Af C-lista Jörundur Brynjólfsson, Sveinn Ólafsson.

6. Í mentamálanefnd.

Af A-lista Magnús Pjetursson, Stefán Stefánsson.

Af B-lista Bjarni Jónsson.

Af C-lista Sveinn Ólafsson, Jörundur Brynjólfsson.

7. Í allsherjarnefnd.

Af A-lista Einar Arnórsson, Einar Jónsson.

Af B-lista Pjetur Ottesen.

Af C-lista Magnús Guðmundsson, Einar Árnason.