10.04.1918
Sameinað þing: 1. fundur, 29. löggjafarþing.
Sjá dálk 13 í B-deild Alþingistíðinda. (1520)

Opið bréf

forsœtisráðherra:

Samkvæmt því valdi, sem mjer er þannig gefið, lýsi jeg því hjer með, í nafni hans hátignar konungsins,

að Alþingi Íslendinga er sett.

Stóð þá upp Ólafur Briem, 2. þm. Skagf., og mælti:

Lengi lifi konungur vor, Kristján hinn tíundi! og tóku þingmenn undir það með níföldu húrra.