17.07.1918
Neðri deild: 74. fundur, 29. löggjafarþing.
Sjá dálk 1409 í B-deild Alþingistíðinda. (1580)

Starfslok deilda

forseti:

Þá liggur ekki annað fyrir en að skýra frá störfum deildarinnar. Alls hafa verið haldnir 74 fundir.

Þessi mál hafa verið lögð fyrir deildina:

I. Frumvörp.

1. Stjórnarfrumvörp lögð fyrir deildina …………………………………. 7

2. Þingmannafrv. borin fram í deildinni ………………………………… 27

3. Frv. komin frá Ed. ……………………………………………………. 11

45

II. Þingsályktunartillögur.

1. Bornar fram í Nd. …………………………………………………….. 39

2. Komnar frá Ed ………………………………………………………... 5

44

III. Fyrirspurnir ………………………………………………………………….. 6

Alls 95

Meðferð málanna.

1. Frv. afgr. sem lög frá Nd. ………………………………………………….. 10

2. Frv. afgr. til Ed. og Sþ. og síðan þaðan sem lög …………………………… 15

3. Frv. feld í Nd. ……………………………………………………………… 5

4. Frv. feld í Ed. ……………………………………………………………… 3

5. Frv. ekki útrædd …………………………………………………………… 12

45

6. Þingsál. um skipun nefnda ………………………………………………… 5

7. Þingsál. afgr. sem ályktanir Nd. …………………………………………… 6

8. Þingsál. afgr. til Ed. og Sþ. og síðan afgr. þaðan sem ályktanir Alþingis 21

9. Þingsál. feldar í Nd. ……………………………………………………….. 8

10. Þingsál. feld í Ed. …………………………………………………………. 1

11. Þingsál. ekki útræddar ……………………………………………………. 3

44

12. Fyrirspurnum svara𠅅………………………………………………… 4

13. Fyrirspurnum ósvara𠅅……………………………………………….. 2

6

Alls hefir deildin því haft 95 mál til meðferðar.

Þessi mál og önnur, sem Alþingi hefir haft til meðferðar, koma nú undir dóm þjóðarinnar, og reynslan verður að skera úr, hver árangur verði af þeim. Jeg efast ekki um, að þm. geti litið yfir störf sín með þeirri meðvitund, að þeir hafi unnið að þeim með góðum vilja, eins og þeir vissu sannast og rjettast.

Jeg vil svo þakka háttv. deildarmönnum fyrir góða samvinnu og þá alúð og umburðarlyndi, er þeir hafa sýnt mjer, og utanbæjarþm. óska jeg góðrar ferðar og heimkomu.