24.05.1918
Efri deild: 26. fundur, 29. löggjafarþing.
Sjá dálk 224 í C-deild Alþingistíðinda. (1747)

56. mál, fólksráðningar

Á 26. fundi í Ed., föstudaginn 24. maí, var frv. tekið til 3. umr., með fyrirsögninni Frumvarp til laga um fólksráðningaskrifstofu í Reykjavík og um vald landsstjórnarinnar til að ráðstafa atvinnulausu fólki og bjargarvana (A. 189, 193).