21.07.1919
Efri deild: 12. fundur, 31. löggjafarþing.
Sjá dálk 1385 í B-deild Alþingistíðinda. (1170)

25. mál, lögreglusamþykktir fyrir kaupstaðina

Kristinn Daníelsson:

Jeg vil að eins beina þeirri spurningu til háttv frsm. nefndarinnar (Jóh. Jóh.). hvort reynsla bæjarfjelags Reykjavíkur hafi ekki gefið ástæðu til, að frv. þetta var flatt og sjerstaklega hvort það hafi komið á daginn að það gæti verið hagnaður að brjóta sum ákvæði lögreglusamþyktarinnar. Þetta virðist mjer vera aðalatriðin, og vildi jeg því æskja upplýsinga um þau.