27.09.1919
Sameinað þing: 4. fundur, 31. löggjafarþing.
Sjá dálk 2519 í B-deild Alþingistíðinda. (2835)

Starfslok deilda

Á 4. fundi í Sþ., laugardaginn 27 sept., kl. 1½ miðdegis, þinglausnafundi, að loknum fundarstörfum, skýrði forseti í stuttu máli frá störfum þingsins, á þessa leið:

Fundir.

í neðri deild .... 75

— efri deild .... 67

— sameinuðu þingi 4

Alls .. 146

Mál.

I. Frumvörp:

Stjórnarfrv. lögð fyrir Nd 27 — — — Ed ...............................14

41

Þingmannafrv. borin fram í Nd. 67

— — — — Ed. 19

86

Alls .. 127

Þar af:

Lög frá Alþingi:

a. Stjórnarfrv 28

b. Þingmannafrv 39

67

Feld:

a. Stjórnarfrv 3

b. Þingmannafrv 11

14

Vísað til landsstjórnarinnar: Þingmannafrv. ............................ 6

Ekki útrædd:

a. Stjórnarfrv 10

b. Þingmannafrv 30

— 40

= 127

II. Þingsályktunartillögur:

Komnar fram í Nd 31

— — —- Ed ............................. 5

Alls .. 36

Þar af;

Ályktanir afgreiddar til stjórnarinnar19

— um skipun nefnda 3

Feldar 5

Vísað til stjórnarinnar 3

Ekki útræddar 6

= 36

III. Fyrirspurnir:

Komnar fram 2

báðar í Nd., og báðum svarað.

Mál til meðferðar alls:

Frumvörp 127

Þingsályktunartillögur 36

Fyrirspurnir 2

Alls .. 165

Þar af:

Lög 67

Alyktanir afgreiddar 19

= 86