12.02.1920
Neðri deild: 2. fundur, 32. löggjafarþing.
Sjá dálk 482 í B-deild Alþingistíðinda. (74)

Rannsókn kjörbréfa

Pjetur Jónsson:

Jeg er því mótfallinn að fresturinn sje styttur og að þingdeildin skifti sjer nokkuð af málinu.

Þá leitaði forseti afbrigða frá þingsköpum, og voru þau leyfð af forsætisráðherra, en þeirra synjað af deildinni með 10:12 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: G. Sv., H. K., M. G., M. P., Ó. P., P. O., P. Þ., S. St., Sv. B., Þorst. J., B. J., E. Þ.

nei: Gunn. S., J. A. J., J. S., P. J., St. St., Sv. Ó., Þorl. J., B. H., E. E., B. Sv.

Þrír þm. (M. K., Þorl. G. og Þór. J.) greiddu ekki atkv.