11.05.1921
Neðri deild: 67. fundur, 33. löggjafarþing.
Sjá dálk 1011 í B-deild Alþingistíðinda. (1109)

3. mál, fasteignaskattur

Jón Þorláksson:

Ef hægt er að fá rjettlæti í skattinn með því að hafa hann sumstaðar 2‰ en sumstaðar 11/2‰, þá er hægt að ná sama rjettlæti með því að breyta matsupphæðunum eftir sama hlutfalli, og til þess þarf engin ferðalög.