11.05.1921
Efri deild: 67. fundur, 33. löggjafarþing.
Sjá dálk 2008 í B-deild Alþingistíðinda. (2195)

91. mál, fátækralög

Halldór Steinsson:

Háttv. frsm. (S. E.) hefir ekki skilið, hvað jeg á við. Það, sem jeg spyr um, er það, hvort ríkissjóðsstyrkur skuli greiddur sveitar- og bæjarfjelögum fyrir 4 sjúklinga í hvert skifti og þau eiga þá á sjúkrahúsi, eða einungis fyrir 4 sjúklinga á ári.