07.05.1921
Neðri deild: 64. fundur, 33. löggjafarþing.
Sjá dálk 511 í C-deild Alþingistíðinda. (3113)

90. mál, ellistyrkur presta og eftirlaun

Flm. (Magnús Jónsson):

Auðvitað, ef þeir voru komnir í embætti áður. Þetta atriði er skýrt tekið fram í frv. Þar stendur, að allir prestar, sem á eftirlaun um eru, eða eftirlaunarjett hafa, skuli taka framvegis eftirlaun sin samkv. frv.