21.05.1921
Neðri deild: 77. fundur, 33. löggjafarþing.
Sjá dálk 2510 í B-deild Alþingistíðinda. (3915)

Starfslok deilda

forseti (B. Sv.):

Jeg skal að síðustu þakka háttv. þingmönnum fyrir góða samvinnu. Þótt stundum hafi eitthvað bjátað á, þá er það ekki meira en gengur og gerist og einatt hlýtur að verða, ekki síst á svo löngu þingi sem þessu, er nú hefir háð verið. Óska jeg svo þingmönnum fararheilla og góðrar heimkomu og vænti, að við megum heilir hittast á komanda vetri. Segi jeg svo þessum síðasta fundi þessarar deildar á þessu þingi slitið.

IX. Þinglausnir.

Á 4. fundi í Sþ., laugardaginn 21. maí, kl. 1 miðdegis, þinglausnafundi, að lokinni dagskrá, skýrði forseti í stuttu máli frá störfum þingsins á þessa leið:

Fundir.

í neðri deild ............77

— efri deild 79

— sameinuðu þingi.. 4

Alls ....................... 160

Mál.

A. Frumvörp:

1. Stjórnarfrumvörp

a. lögð fyrir Nd 31

b. — — Ed. .. 18

49

2. Þingmannafrumvörp

a. flutt í neðri deild 55

b. flutt í efri deild 9

64

Alls 113

Þar af:

a. Afgreidd sem lög frá neðri deild 32

frá efri deild 39

Alls 71

(Þar af stjórnarfrv. 35 en þingmannafrv. 36).

b. Feld í neðri deild 4

í efri deild 5

9

(Þar af 2 stjórnarfrv. en 7 þingmannafrv.).

c. Afgr. með rökst. dagskrá í Ed. 3

— 3

(1. stj.frv., 2 þm.frv.).

d. Tekið aftur í efri deild .... .. 1 .

— 1

(þingmannafrv.).

c. Ekki útrædd í neðri deild 22

í efri deild 7

29

B. Tillögur:

1. Bornar fram í neðri deild . . . . 24

2. Bornar fram í efri deild .... 6

3. Bornar fram í sameinuðu þingi 1

Alls 31

Þar af:

a. Afgr. til stjórnarinnar sem

1. Ályktanir Alþingis 4

2. Ályktanir neðri deildar. ........ 10

3. Ályktanir efri deildar . . 2

Alls 16

b. Ályktanir um skipun nefnda

í neðri deild 2

í efri deild 3

5

c. Feldar eða vísað frá

í neðri deild 5

í sameinuðu þingi 1

6

d. Tekin aftur

í neðri deild 1

1

e. Ekki útræddar í neðri deild 3

3

C. Fyrirspurnir:

Bornar fram í Nd. og báðum svarað 2

— 2

Alls til meðferðar á þinginu 146 mál.