16.02.1922
Neðri deild: 2. fundur, 34. löggjafarþing.
Sjá dálk 27 í B-deild Alþingistíðinda. (31)

Stjórnarfrumvörp lögð fram

Fjármálaráðherra (M.G.):

Jeg leyfi mjer að leggja fyrir háttv. deild 5 frumvörp af hálfu fjármálaráðuneytisins:

1. Frv. til fjárlaga fyrir árið 1923.

2. — til laga um framlenging á gildi laga um útflutningsgjald.

3. — til laga um lækkun á aðflutningsgjaldi af kolum og salti.

4. — til laga um breyting á lögum nr. 60, 27. júní 1921, um útflutningsgjald af síld o. fl.

5. — til laga um skattmat fasteigna.

Og ennfremur tvö frumvörp af hálfu atvinnumálaráðuneytisins:

1. Frv. til vatnalaga

2. — til laga um vatnsorkusjerleyfi.