03.04.1924
Neðri deild: 41. fundur, 36. löggjafarþing.
Sjá dálk 1809 í B-deild Alþingistíðinda. (1250)

90. mál, bæjarstjórn í Hafnarfirði

Forseti (BSv):

Hjer hafa nú orðið allmiklar umræður, og hefir mjer borist svofeld ósk frá 8 þdm. um það, að umræðum yrði þegar slitið:

„Undirritaðir óska að umræðum um þetta mál verði þegar slitið.

PO, HK, JS, IngB, PÞ, SigurjJ, ÁJ, TrÞ.“

Þessi tillaga verður þegar borin undir atkvæði.