18.02.1924
Efri deild: 2. fundur, 36. löggjafarþing.
Sjá dálk 2386 í B-deild Alþingistíðinda. (68)

Starfsmenn þingsins

Á 2. fundi í Ed., mánudaginn 18. febr., og á 2. fundi í Nd., s. d., skýrðu forsetar frá, að ráðnir væru af forsetum öllum í sameiningu þessir starfsmenn Alþingis:

Skrifstofan og prófarkalestur:

Pjetur Lárusson, Einar E. Sæmundsen, Theódóra Thoroddsen, Helgi Hjörvar (til aðstoðar).

Skjalavarsla og afgreiðsla:

Kristján Kristjánsson.

Lestrarsalsgæsla:

Ólafía Einarsdóttir, Pjetrína Jónsdóttir.

Innanþingsskrifarar:

Í efri deild: Jóhann Hjörleifsson, Tómas Jónsson, Sigurður Grímsson, Jón Hallvarðsson, Helgi Tryggvason, Lúðvík Guðmundsson.

Í neðri deild: Pjetur Sigurðsson, Magnús Björnsson, Tómas Guðmundsson, Pjetur Magnússon, Gunnar Árnason, Þorkell Jóhannesson, Guðmundur Gíslason Hagalín, Magnús Ásgeirsson.

Ræðuskriftir í sameinuðu þingi annist fyrst og fremst skrifararnir í efri deild, en jafnframt er það tekið fram, að allir skrifarar verða að hlíta ákvæðum forseta og skrifstofustjóra um skriftir annarsstaðar en í þeirri deild, sem þeir eru sjerstaklega ráðnir í. Verða t. d. neðri deildar skrifarar að taka kafla í sameinuðu þingi, ef svo ber undir, og jafnvel í efri deild, og skrifarar í efri deild hinsvegar að fara í neðri deild, ef á því verður talin þörf.