14.05.1925
Neðri deild: 80. fundur, 37. löggjafarþing.
Sjá dálk 533 í D-deild Alþingistíðinda. (3297)

137. mál, vantraust á núverandi landsstjórn

Jón Auðunn Jónsson:

Hæstv. forseti Sþ. (JóhJóh) hefir beðið mig að lýsa yfir því, að ummæli hv. 2. þm. Reykv. (JBald) um það, að hann hafi slitið fundi til þess, að hv. þm. Ak. (BL) gæti ekki talað, sjeu rakalaus og gripin úr lausu lofti.