07.05.1926
Efri deild: 69. fundur, 38. löggjafarþing.
Sjá dálk 631 í D-deild Alþingistíðinda. (3269)

114. mál, aðstaða málfærslumanna við undirrétt

forseti (HSteins):

Mjer hefir borist svolátandi krafa:

„Við undirritaðir leyfum oss að krefjast þess, að till. til þál. um aðstöðu málfærslumanna við undirrjett verði tekin á dagskrá á morgun.

Alþingi, 7. maí 1926.

Jónas Jónsson, Guðm. Ólafsson, Einar Árnason“.

Fer því fram atkvgr. í byrjun næsta fundar, svo sem þingsköp mæla fyrir, um það, hvort mál þetta skuli tekið til einnar umr. þá.