25.02.1926
Neðri deild: 14. fundur, 38. löggjafarþing.
Sjá dálk 2424 í B-deild Alþingistíðinda. (3433)

Ljósmyndir af þingmönnum

Á 2. fundi í Ed., þriðjudaginn 9. febr., og á 2. fundi í Nd., s. d., skýrðu forsetar frá, að ráðnir væru af forsetum öllum í sameiningu þessir starfsmenn Alþingis:

Skrifstofan og prófarkalestur:

Pjetur Lárusson, Torfi Hjartarson, Theodóra Thoroddsen.

Skjalavarsla og afgreiðsla:

Kristján Kristjánsson.

Lestrarsalsgæsla:

Ólafía Einarsdóttir, Pjetrína Jónsdóttir, sinn hálfan daginn hvor.

Dyra- og pallavarsla:

Árni S. Bjarnason, Þorlákur Davíðsson, Páll Lárusson, Halldór Þórðarson.

Þingsveinar:

Erlingur Ólafsson, Jón Þórður Aðils1), Kjartan Th. Líndal, Eggert Ísdal, Magnús G. Blöndal.

1) Hvarf frá starfinu 10. apríl.

Símavarsla:

Ingibjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Pjetursdóttir, sinn hálfan daginn hvor.