09.02.1926
Efri deild: 2. fundur, 38. löggjafarþing.
Sjá dálk 2425 í B-deild Alþingistíðinda. (3434)

Starfsmenn þingsins

Innanþingsskrifarar:

Teknir strax: Gústaf A. Jónasson, Finnur Sigmundsson, Þorkell Jóhannesson, Magnús Björnsson.

Teknir síðar eftir þörfum: Helgi Tryggvason, Vilhelm Jakobsson, Svanhildur Ólafsdóttir, Jóhann Hjörleifsson, Árni Óla, Einar Sæmundsen, Pjetur Benediktsson, Sigurður Z. Gíslason, Sigurður Haukdal, Einvarður Hallvarðsson.

Hefðu fjórir hinir síðasttöldu ekki verið þingskrifarar áður, en orðið hlutskarpastir við þingskrifarapróf 1. febr. síðastl.1) .

Gústaf A. Jónasson skyldi hafa á hendi verkstjórn við innanþingsskriftir.

1) Vegna lasleika Einvarðs Hallvarðssonar um tíma og í stað Jóhanns Hjörleifssonar, sem hvarf frá starfinu 8. maí, var bætt við 6. maí Þorgrími Sigurðssyni, en hann hafði hlotið við þingskrifaraprófið hæsta einkunn næst þeim fjórum, sem nefndir voru, þakka hv. þm. góða samvinnu og óska þeim góðrar heimferðar og heimkomu, sem utanbæjar búa, en öllum þingheimi góðs gengis framvegis.