09.02.1926
Neðri deild: 2. fundur, 38. löggjafarþing.
Sjá dálk 23 í B-deild Alþingistíðinda. (3472)

Kosning fastanefnda

Þorleifur Jónsson:

Áður en farið er að kjósa í fastanefndir leyfi jeg mjer að gera þá uppástungu, að kosnir verði 7 menn í fjárhagsnefnd. Það hefir sýnt sig á fyrri þingum, að nauðsynlegt hefir þótt að bæta við mönnum í þessa nefnd, og má búast við, að svo fari enn, því að störf nefndarinnar eru víðtæk engu síður nú en áður. Er því rjettast að kjósa nú þegar 7 manna nefnd.

Afbrigði um að skipa fjárhagsnefnd 7 mönnum leyfð og samþ. með 22 shlj. atkv. Fram komu 3 listar, og voru á þeim jafnmargir menn samtals og kjósa skyldi í nefndina. Lýsti forseti þá rjett kjörna í nefndina, en þeir voru þessir:

Jón Auðunn Jónsson, }

Magnús Jónsson, } Af A-lista.

Björn Líndal, }

Klemens Jónsson, }

Ásgeir Ásgeirsson, } Af B-lista.

Halldór Stefánsson, }

Jakob Möller. } Af C-lista.

2. Fjárveitinganefnd.

Þrír listar komu fram, með samtals 7 mönnum, en 7 skyldi kjósa. Lýsti forseti þá alla rjettkjörna í nefndina, en þeir voru þessir:

Þórarinn Jónsson, }

Jón Sigurðsson, } Af A-lista.

Pjetur Ottesen, }

Þorleifur Jónsson, }

Tryggvi Þórhallsson, } Af B-lista.

Ingólfur Bjarnarson, }

Magnús Torfason. } Af C-lista.

3. Samgöngumálanefnd.

Fram komu tveir listar, A og B. — Á A-lista voru HK, JAJ og JK, en á B-lista KlJ, SvÓ og BSt. A-listi fjekk 13 atkv., B-listi 12 atkv., en 3 seðlar voru auðir. Lýsti forseti rjett kjörna í nefndina:

Hákon Kristófersson,

Klemens Jónsson,

Jón Auðun Jónsson,

Svein Ólafsson,

Jón Kjartansson.

4. Landbúnaðarnefnd.

Fram komu tveir listar, A og B. Á Alistanum voru ÁJ, HK, JS, en á B-lista JörB, HStef, PÞ. A-listi fjekk 13 atkv., B-listi 12 atkv., og 3 seðlar vorn auðir. Kosnir voru því í nefndina:

Árni Jónsson,

Jörundur Brynjólfsson,

Hákon Kristófersson,

Halldór Stefánsson,

Jón Sigurðsson.

5. Sjávarútvegsnefnd.

Tveir listar komu fram, er á voru samtals fimm menn, eða jafnmargir og kjósa skyldi. Lýsti forseti þá rjett kjörna án atkvgr., en þeir voru þessir:

Ólafur Thors,

Sigurjón Jónsson, } Af A-lista.

Björn Líndal, }

Sveinn Ólafsson, }

Jón Baldvinsson. } Af B-lista.

6. Mentamálanefnd.

Tveir listar komu fram, er á voru 5 menn, en 5 skyldi kjósa í nefndina. Lýsti forseti þá rjett kjörna, en þeir voru þessir:

Sigurjón Jónsson, }

Magnús Jónsson, } Af A-lista.

Þórarinn Jónsson, }

Ásgeir Ásgeirsson, }

Bernharð Stefánsson. }Af B-lista.

7. Allsherjarnefnd.

Fram komu 3 listar, A, B og C. Á A-lista voru JK, ÁJ, PO, á B-lista PÞ, JBald, MT, og á C-lista MT. A-listi fjekk 13 atkv., B-listi 11 atkv. og C-listi 4 atkv.

Forseti lýsti yfir, að kosnir væru í nefndina:

Jón Kjartansson,

Pjetur Þórðarson,

Árni Jónsson,

Jón Baldvinsson,

Pjetur Ottesen.

Stjórnarfrumvörp lögð fram.

Á sama fundi mælti