01.04.1927
Neðri deild: 44. fundur, 39. löggjafarþing.
Sjá dálk 849 í B-deild Alþingistíðinda. (1046)

21. mál, fjárlög 1928

Forseti (BSv):

Um brtt. á þskj. 233,2 hafa komið fram þær skoðanir, bæði frá hæstv. stjórn og einstökum hv. þm., að hún mundi brjóta bág við lög, og hefir því verið vikið til úrskurðar forseta, hvort sú tillaga mætti koma til atkvæða.

Um sendiherra í Kaupmannahöfn eru lög frá 1921, og segir svo í 1. gr. þeirra: „Í Kaupmannahöfn skal vera sendiherra, er konungur skipar“, o. s. frv. Ennfremur segir í 2. gr.: „Laun sendiherra, húsaleiga, risnufje og skrifstofuhald greiðist úr ríkissjóði, eftir ákvæðum fjárlaga“.

Samkvæmt þessum lagaákvæðum virðist mjer, að það sje vafalaust, fyrst, að sendiherra sje í Kaupmannahöfn, og í öðru lagi, að ákvæði um laun hans skuli standa í fjárlögum.

Brtt. á þskj. 233,2 brýtur því bág við lög og kemur ekki til atkvæða.

Brtt. 233,3 samþ. með 14:9 atkv.

10. gr., svo breytt, samþ. með 23 shlj. atkv.

Brtt. 233,4 samþ. með 17:9 atkv.

— 233,5 samþ. með 21:4 atkv.

— 233,6 samþ. með 19:3 atkv.

11. gr., svo breytt, samþ. með 25 shlj. atkv.

Brtt. 284,11 tekin aftur.

Brtt. 284,111 samþ. með 15:10 atkv.

— 233,7 samþ. með 21:1 atkv.

— 233,8 samþ. með 21:1 atkv.

— 233,9 samþ. án atkvgr.

— 233,10 samþ. með 21:1 atkv.

— 284,IV.a–b teknar aftur.

— 233,11 samþ. með 18:4 atkv.

— 233,12 samþ. með 19:1 atkv.

— 284,V samþ. með 14:11 atkv.

12. gr., svo breytt, samþ. með 21 shlj. atkv.

Brtt. 284,VI tekin aftur.

— 284,VII tekin aftur.

— 233,13 samþ. með 20:6 atkv.

— 294,1 tekin aftur, en tekin upp af þm. Borgf. (PO) og feld með 16:7 atkv.

— 284,VIII samþ. með 20:4 atkv.

— 233,14 samþ. með 23 shlj. atkv.

— 233,15 samþ. með 22 shlj. atkv.

— 233,16 samþ. með 21 shlj. atkv.

— 233,17 samþ. með 19 shlj. atkv.

— 233,18 samþ. með 14:12 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÞorlJ, ÞórJ, HStef, IngB, JG, JK, JS, JörB, MG, MT, PO, PÞ, SvÓ, TrÞ.

nei: ÁJ, ÁÁ, BSt, BL, HK, JakM, JAJ, JÓl, KIJ, ÓTh, SigurjJ, BSv.

Tveir þm. (HjV, MJ) fjarstaddir.

Brtt. 284,IX tekin aftur, en tekin upp af 1. þm. Reykv. (JakM) og feld með 13:13 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JakM, JAJ, JG, JÓl, JörB, ÓTh, SigurjJ, SvÓ, ÁJ, ÁÁ, BSt, BL, BSv.

nei: IngB, JK, JS, KIJ, MG, MT, PO, PÞ, TrÞ, ÞorlJ, ÞórJ, HStef, HK.

Tveir þm. (MJ, HjV) fjarstaddir.

Brtt. 233,19 samþ. með 19 shlj. atkv.

13. gr., svo breytt, samþ. með 23 shlj. atkv.