25.03.1927
Efri deild: 36. fundur, 39. löggjafarþing.
Sjá dálk 256 í B-deild Alþingistíðinda. (417)

98. mál, rannsókn banameina og kennslu í meina- og líffærafræði

Flm. (Jónas Kristjánsson):

Jeg geri ráð fyrir, að það yrði tekið fram í reglugerðinni, að ef aðstandendur mæltust til, að lík yrði ekki krufið, þá gætu þeir fengið undanþágu.