10.02.1927
Neðri deild: 2. fundur, 39. löggjafarþing.
Sjá dálk 3648 í B-deild Alþingistíðinda. (85)

Starfsmenn þingsins

Skrifstofan og prófarkalestur:

Pjetur Lárusson, Torfi Hjartarson, Theodóra Thoroddsen.

Skjalavarsla og afgreiðsla:

Kristján Kristjánsson.

Lestrarsalsgæsla:

Ólafía Einarsdóttir, Pjetrína Jónsdóttir, sinn hálfan daginn hvor.

Innan þingsskrifarar:

Teknir strax: Gústaf A. Jónasson, Finnur Sigmundsson, Svanhildur Ólafsdóttir, Pjetur Benediktsson.

Teknir síðar eftir þörfum: Einar Sæmundsen, Jóhann Hjörleifsson, Helgi Tryggvason, Vilhelm Jakobsson, Árni Óla, Sigurður Z. Gíslason1, Sigurður Haukdal, Þorgrímur Sigurðsson, Einvarður Hallvarðsson, Sigurður Grímsson.

Gústaf A. Jónasson skyldi hafa á hendi verkstjórn við innanþingsskriftir.

*Hvarf frá starfinu 23 apríl, en í hans stað var ráðin 25. apríl Aðalheiður Sæmundsdóttir, er hæsta einkunn hafði hlotið við þingskrifaraprófið 5. febr.

Dyra- og pallavarsla:

Árni S. Bjarnason, Þorlákur Davíðsson, Páll Lárusson, Halldór Þórðarson.

Símavarsla:

Ingibjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Pjetursdóttir, sinn hálfan daginn hvor.

Þingsveinar:

Stefán Árnason, Þorsteinn Sveinsson, Ragnar Sigurðsson, Ragnar Valgeir Sigurðsson, Theodór Friðgeirsson.

VI. Undirbúningur alþingishátíðar 1930.

Á 13. fundi í Sþ., fimtudaginn 19. maí, tók forseti á dagskrá:

Skýrt frá störfum undirbúningsnefndar alþingishátíðar 1930.