17.04.1928
Neðri deild: 74. fundur, 40. löggjafarþing.
Sjá dálk 170 í D-deild Alþingistíðinda. (2223)

158. mál, útvarp

1) Með svofeldri greinargerð:

Jeg sje ekki eins og till. er orðuð, að um annað væri að ræða fyrir stj. en að ganga að hvaða kostum, sem fjelaginu Útvarp kynni að þóknast að setja, ef till. væri samþ., en heimild til að semja við fjelagið hefir stjórnin lögum um ríkisrekstur útvarps. Jeg segi því nei.