20.01.1928
Efri deild: 2. fundur, 40. löggjafarþing.
Sjá dálk 22 í B-deild Alþingistíðinda. (25)

Kosning fastanefnda

Forseti (Guðmundur Ólafsson):

Um þetta efni fjell úrskurður í hv. deild í fyrra, og hlýt jeg að halda mjer við hann. Jeg hefi nú lengi átt sæti á þingi, og hefi því ekki komist hjá að sjá, að ekki er altaf hægt í þessari háttv. deild að fara bókstaflega eftir því ákvæði þingskapanna, sem hjer um ræðir. — Þá halda kosningar áfram.

5. Sjávarútvegsnefnd.

Á A-lista voru EF, IP, en á B-lista HSteins. Kosnir voru án atkvgr.:

Erlingur Friðjónsson,

Halldór Steinsson,

Ingvar Pálmason.

6. Mentamálanefnd:

Á A-lista voru PH, EF, en á B-lista JÞ. Kosnir voru án atkvgr.:

Páll Hermannsson,

Jón Þorláksson,

Erlingur Friðjónsson.

7. Allsherjarnefnd.

Á A-lista voru JBald, IP, en á Blista JÞ. Kosnir voru án atkvgr.:

Jón Baldvinsson,

Jón Þorláksson,

Ingvar Pálmason.