03.04.1928
Neðri deild: 64. fundur, 40. löggjafarþing.
Sjá dálk 3741 í B-deild Alþingistíðinda. (3450)

92. mál, síldarbræðslustöðvar

1) Með svofeldri greinargerð:

Ef ekki hefði staðið svo á, að afleiðingin af samþykt þessarar till. yrði sú, að frv. yrði að ganga til Sþ., þar sem það vitanlega yrði felt, hefði jeg greitt atkv. með henni, en til að forða málinu frá þeirri hættu, greiði jeg nú atkv. gegn till. og segi því nei.