20.01.1928
Efri deild: 2. fundur, 40. löggjafarþing.
Sjá dálk 4867 í B-deild Alþingistíðinda. (4137)

Starfsmenn þingsins

Á deildafundum 20. jan. skýrðu forsetar frá, að ráðnir væru af forsetum öllum í sameiningu þessir starfsmenn við þingið:

Skrifstofan og prófarkalestur:

Pjetur Lárusson, Finnur Sigmundsson, Theódóra Thoroddsen.

Skjalavarsla og afgreiðsla:

Kristján Kristjánsson.

Lestrarsalsgæsla.:

Ólafía Einarsdóttir, Pjetrína Jónsdóttir, sinn hálfan daginn hvor.

Innanþingsskrifarar:

Teknir strax: Pjetur Benediktsson, Svanhildur Ólafsdóttir, Helgi Tryggvason, Þorgrímur Sigurðsson.

Teknir síðar, jafnóðum og þörf verður á: Jóhann Hjörleifsson, Andrjes Eyjólfsson, Einar Sæmundsen, Einvarður Hallvarðsson, Aðalheiður Sæmundsdóttir, Finnbogi Rútur Valdimarsson, Vilhelm Jakobsson, Gísli Guðmundsson, Magnús Ásgeirsson, Lárus Haraldsson Blöndal.

Símavarsla:

Ingibjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Pjetursdóttir, sinn hálfan daginn hvor.

Dyra- og pallavarsla:

Halldór Þórðarson, Árni S. Bjarnason, Þorlákur Davíðsson, Páll Ó. Lárusson.

Þingsveinsstörf:

Theodór Friðgeirsson, Ingólfur Möller, Georg Lúther Sveinsson, Baldur Kolbeinsson, Bjarni Eyjólfsson.

Á deildafundum 3. mars skýrðu forsetar frá, að vegna óvenjulega langra þingfunda og þar af leiðandi annríkis innanþingsskrifara hefðu verið ráðnir til viðbótar tveir þingskrifarar, þeir Ragnar Jónsson og Hákon Guðmundsson, er báðir hefðu staðist þingskrifarapróf.