14.05.1929
Efri deild: 68. fundur, 41. löggjafarþing.
Sjá dálk 3091 í B-deild Alþingistíðinda. (1976)

4. mál, rekstur verksmiðju til bræðslu síldar

Frsm. (Ingvar Pálmason):

Jeg vil mælast til þess við hœstv. forseta, að hann taki mál þetta út af dagskrá að þessu sinni. Það er hvorttveggja, að n. hefir ekki haft tœkifæri til að athuga þær breyt., sem hv. Nd. hefir gert á frv., og ekki heldur til að bera þœr undir viðkomandi ráðh.