18.02.1929
Sameinað þing: 1. fundur, 41. löggjafarþing.
Sjá dálk 8 í B-deild Alþingistíðinda. (2178)

Konungsboðskapur

Fjarverandi vegna sjúkleika voru tveir þingmenn:

Bernharð Stefánsson,

2. þm. Eyf., og Jón Sigurðsson, 2. þm. Skagf.

Forsætisráðherra kvaddi elsta þingmanninn, Björn Kristjánsson, 1. þm. G.-K., til þess að gegna forsetastörfum þar til er kosinn væri forseti sameinaðs þings.

Aldursforseti gekk þá til forsetastóls og tók við fundarstjórn.