18.02.1929
Neðri deild: 1. fundur, 41. löggjafarþing.
Sjá dálk 21 í B-deild Alþingistíðinda. (2193)

Setning fundar í neðri deild

Þessir þingmenn sátu neðri deild:

1. Ásgeir Ásgeirsson, þm. V.-Ísf.

2. Benedikt Sveinsson, þm. N.-Þ.

3. Bernharð Stefánsson, 2. þm. Eyf.

4. Bjarni Ásgeirsson, þm. Mýr.

5. Einar Jónsson, 1. þm. Rang.

6. Gunnar Sigurðsson, 2. þm. Rang.

7. Halldór Stefánsson, 1. þm. N.-M.

8. Hannes Jónsson, þm. V.-Húnv.

9. Haraldur Guðmundsson, þm. Ísaf.

10. Hákon Kristófersson, þm. Barð.

11. Hjeðinn Valdimarsson, 2. þm. Reykv.

12. Ingólfur Bjarnarson, þm. S.-Þ.

13. Jóhann Jósefsson, þm. Vestm.

14. Jón Auðunn Jónsson, þm. N.-Ísf.

15. Jón Ólafsson, 3. þm. Reykv.

16. Jón Sigurðsson, 2. þm. Skagf.

17. Jörundur Brynjólfsson, 1. þm. Árn.

18. Lárus Helgason, þm. V.-Sk.

19. Magnús Guðmundsson, 1. þm. Skagf.

20. Magnús Jónsson, 1. þm. Reykv.

21. Magnús Torfason, 2. þm. Árn.

22. Ólafur Thors, 2. þm. G.-K.

23. Pjetur Ottesen, þm. Borgf.

24. Sigurður Eggerz, þm. Dal.

25. Sigurjón Á. Ólafsson, 4. þm. Reykv.

26. Sveinn Ólafsson, 1. þm. S.-M.

27. Tryggvi Þórhallsson, þm. Str.

28. Þorleifur Jónsson, þm. A.-Sk.

Allir deildarmenn voru á fundi nema Bernharð Stefánsson og Jón Sigurðsson, sem voru fjarstaddir vegna veikinda.

Elsti þm. deildarinnar, Sveinn Ólafsson, 1. þm. S.-M., tók forsæti til að gangast fyrir kosningu forseta deildarinnar, og kvaddi hann sjer til aðstoðar sem skrifara þá Halldór Stefánsson, 1. þm. N.-M., og Pjetur Ottesen, þm. Borgf.