19.02.1929
Neðri deild: 2. fundur, 41. löggjafarþing.
Sjá dálk 3496 í B-deild Alþingistíðinda. (2229)

Símanot þingmanna

Á deildafundum 19. febr. skýrðu forsetar frá, að ráðnir væru af forsetum öllum í sameiningu þessir starfsmenn við þingið:

Skrifstofan og prófarkalestur:

Pjetur Lárusson (settur til að gegna störfum skrifstofustjóra í veikindaforföllum hans1), Finnur Sigmundsson, Theodóra Thoroddsen, Þorkell Jóhannesson (í stað Pjeturs Lárussonar, meðan hann gegnir störfum skrifstofustjóra).

Skjalavarsla og afgreiðsla:

Kristján Kristjánsson.

Lestrarsalsgæsla.

Ólafía Einarsdóttir, Pjetrína Jónsdóttir, sinn hálfan daginn hvor.

1) Fram í febrúarlok.

Innanþingsskrifarar:

Teknir strax: Jóhann Hjörleifsson, Svanhildur Ólafsdóttir, Andrjes Eyjólfsson, Helgi Tryggvason, Gísli Guðmundsson1), Þórólfur Sigurðsson.

Teknir síðar, jafnóðum og þörf verður á: Lárus Haraldsson Blöndal, Aðalheiður Sæmundsdóttir, Magnús Ásgeirsson, Vilhelm Jakobsson, Ragnar Jónsson, Einar Sæmundsen, Hákon Guðmundsson, Sigurður Ólason2).