17.05.1929
Sameinað þing: 6. fundur, 41. löggjafarþing.
Sjá dálk 243 í C-deild Alþingistíðinda. (2415)

89. mál, almennur ellistyrkur

Halldór Stefánsson:

* Út af fyrirspurn hv. þm. Barð. (HK) vil jeg segja, að mjer virðist, að það mundi ekki valda miklum erfiðleikum, þó að skýrslurnar sjeu þegar tilbúnar, því að á skýrslunum er fyrst og fremst það aðalmanntal, sem sýslumenn þurfa að fá í hendur áður en þeir leggja gjaldið á eða bókfæra það til innheimtu.

Ræðuhandrit óyfirlesið.