16.04.1929
Neðri deild: 46. fundur, 41. löggjafarþing.
Sjá dálk 1698 í C-deild Alþingistíðinda. (3232)

113. mál, ábúðarlög

Bernharð Stefánsson:

Jeg mun láta mjer nægja fá orð að þessu sinni. Jeg þykist ekki þurfa að koma hv. meðflm. mínum til hjálpar, til þess að óvíða og ekki svo fullkomin, að tryggilega sje hægt að búa um næturnar. Menn neyðast því til eins af tvennu, að láta sjer lynda þá ófullkomnu aðgerð, sem hægt er að fá hjer heima, eða að senda næturnar til útlanda í forboði laganna. Virðist með öllu óþarfi að láta þetta bann standa lengur og verða mönnum að fótakefli. Fjölyrði jeg svo ekki frekar um þetta, en vænti að frv. hljóti góðar undirtektir.