17.01.1930
Sameinað þing: 1. fundur, 42. löggjafarþing.
Sjá dálk 7 í B-deild Alþingistíðinda. (592)

Konungsboðskapur

Konungsboðskapur.

Þá er þingmenn höfðu skipað sér til sætis, stóð upp forsætisráðherra. Tryggvi Þórhallsson, og las upp opið bréf, er stefnir Alþingi saman til reglulegs fundar föstudaginn 17. janúar 1930, dags. 27. nóv. 1929. (Sjá Stjtíð. 1929, A. bls. 280).

Því næst las forsætisráðherra upp konungsumboð sér til handa til þess að setja Alþingi. dags. s. d. (Sjá Stjtíð. 1929. A. bls. 281).