17.01.1930
Sameinað þing: 1. fundur, 42. löggjafarþing.
Sjá dálk 7 í B-deild Alþingistíðinda. (593)

Konungsboðskapur

Stóð þá upp Lárus Helgason, þm. V.-Sk., og mælti:

„Lengi lifi konungur vor, Kristján hinn tíundi!“

og tóku þingmenn undir þau orð með níföldu húrrahrópi.