10.04.1931
Neðri deild: 43. fundur, 43. löggjafarþing.
Sjá dálk 1094 í C-deild Alþingistíðinda. (1440)

194. mál, þingmannakosning í Reykjavík

2) Með svofelldri grg.:

Þó ég kysi heldur að greiða atkv. með meiri fjölgun þm. Reykv. heldur en þessi till. gerir ráð fyrir, greiði ég atkv. með henni heldur en engri, þar sem ekki er útlit fyrir, að aðaltill. geti komið til atkv. óbreytt, og segi því já.

Brtt. 331,1, svo breytt, samþ. með 16:11 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HK, HV, JJós, JAJ, JÓl, JS, MG, MJ, ÓTh, PO, SE, SÁO, EJ, GunnS, HStef, HG.

nei: IngB, LH, MT, TrÞ, ÞorlJ, ÁÁ, BSv, BSt, BA, HJ, JörB.

SvÓ1) greiddi ekki atkv.

1. gr., svo breytt, samþ. með 15:13 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu já: JAJ, JÓl, JS, MG, MJ, ÓTh, PO, SE,

SÁÓ, EJ, GunnS, HG, HK, HV, JJós.

nei: LH, MT, SvÓ, TrÞ, ÞorlJ, ÁÁ, BSv, BSt. BÁ, HStef, HJ, IngB, JörB.

Brtt. 331,2 (ný 2. gr.) samþ. með 15:12 atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 16:12 atkv.