28.07.1931
Neðri deild: 14. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 154 í B-deild Alþingistíðinda. (110)

1. mál, fjárlög 1932

Haraldur Guðmundsson:

Ég vil benda á það, að þessi till. snertir kjördæmi hæstv. forseta, og samkv. upptekinni reglu vænti ég því þess, að hæstv. forseti láti fara fram nafnakall um till. (Forseti: Ég sé enga ástæðu til þess).

Brtt. 118,IX.l.d felld með 16:4 atkv.

— 118,IX.2 tekin aftur.

— 118,X tekin aftur.

— 118,XI.1.a felld með 21:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: VJ, EA, HG, HV, JJós, JAJ.

nei: SvÓ, TrÞ, ÞorlJ, ÁÁ, BJ, BSt, BÁ, BKr, GÍ, HStef, HJ, IngB, JÓl, JónasÞ, LH, MG, ÓTh, PO, StgrS, SvbH, JörB.

MJ greiddi ekki atkv.

Brtt. 118,XL1.b. felld með 17:3 atkv.

— 18,XI.2.a tekin aftur.