28.07.1931
Neðri deild: 14. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 155 í B-deild Alþingistíðinda. (112)

1. mál, fjárlög 1932

Haraldur Guðmundsson:

Ég get ekki fallizt á að taka till. aftur. Eins og ég benti á við 1. umr. fjárl., tel ég eðlilegast, að öll ríkisfyrirtæki séu færð undir einn og sama lið í fjárl., hvort sem halli er áætlaður á þeim eða ekki, og tel því rétt, að þetta komi strax til atkvgr., svo að d. geti gefið sinn úrskurð um það nú þegar. Ég vildi og fara þess á leit við hæstv. forseta, að hann léti fara fram nafnakall um till.

Brtt. 118,XI.2.b samþ. með 13:10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HG, HV, JAJ, JónasÞ, StgrS, VJ, ÁÁ, BJ, BÁ, GÍ, HStef, HJ, JörB.

nei: IngB, JJós, JÓl, LH, MG, PO, SvÓ, TrÞ, ÞorlJ, EA.

MJ, ÓTh, SvbH, BSt, BKr greiddu ekki atkv.

13. gr., svo breytt, samþ. með 21 shlj. atkv.

Brtt. 87,6 samþ. með 19:3 atkv.

— 118,XI.3 tekin aftur.

— 118,XI.4 samþ. með 15:7 atkv.

— 118,XI.5.a felld með 15:4 atkv.

— 118,XI.5.b felld með 14:4 atkv.

— 118,XI.6.a-b felld með 15:7 atkv.

— 87,7 samþ. án atkvgr.

— 118,XII samþ. með 21 shlj. atkv.

14. gr., svo breytt, samþ. með 20 shlj. atkv.

Brtt. 118,XIII samþ. með 15:11 atkv.

— 118,XIV samþ. með 15:7 atkv.

— 118,XV felld með 14:11 atkv.

— 118,XVI samþ. með 16:4 atkv.

15. gr., svo breytt, samþ. með 21 shlj. atkv.

Brtt. 118,XVII samþ. með 15:12 atkv.

— 118,XVIII tekin aftur.

— 118,XIX felld með 20:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: VJ, EA, HG, HV, JJós, JAJ.

nei: ÞorlJ, ÁÁ, BJ, BSt, BÁ, BKr, HStef, HJ, IngB, JÓl, JónasÞ, LH, MG, MJ, PO, StgrS, SvbH, SvÓ, TrÞ, JörB.

GÍ, ÓTh greiddu ekki atkv.

Brtt. 118,XX felld með 14:12 atkv.

— 118,XXI tekin aftur.

— 118,XXII (aðaltill.) felld með 14:7 atkv.

— 118,XXII (varatill.) felld með 17:11 atkv., að viðhöfðu nafnakalli og sögðu

já: EA, GÍ, HG, JJós, JAJ, JÓl, LH, MG, MJ, ÓTh, JörB.

nei: BJ, BSt, BÁ, BKr, HStef, HJ, HV, IngB, JónasÞ, PO, StgrS, SvbH, SvÓ, TrÞ, VJ, ÞorlJ, ÁÁ.

Brtt. 118,XXIII felld með 14:12 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EA, GÍ, HG, HV, JJós, JAJ, JÓl, LH, MG, MJ, ÓTh, PO.

nei: ÞorlJ, ÁÁ, BSt, BKr, HStef, HJ, IngB, JónasÞ, StgrS, SvbH, SvÓ, TrÞ, VJ, JörB.

BJ, BÁ greiddu ekki atkv.

Brtt. 118,XXIV tekin aftur.

— 118,XXV samþ. með 14:13 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JÓl, LH, MG, MJ, ÓTh, PO, VJ, BÁ, EA, GÍ, HG, HV, JJós, JAJ.

nei: JónasÞ, StgrS, SvbH, SvÓ, TrÞ, ÞorlJ, ÁÁ, BJ, BKr, HStef, HJ. IngB, JörB.

BSt greiddi ekki atkv.

Brtt. 118,XXVI tekin aftur.

— 118,XXVII.a-c felld með 19:9 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HG, HV, JJós, JAJ, JÓl, MJ, ÓTh, VJ, EA.

nei: IngB, JónasÞ, LH, MG, PO, StgrS, SvbH, SvÓ, TrÞ, ÞorlJ, ÁÁ, BJ, BSt, BÁ, BKr, GÍ, HStef, HJ, JörB.

16. gr., svo breytt, samþ. með 18 shlj. atkv.

Brtt. 118,XXVIII felld með 18:9 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EA, GÍ, HG, JJós, JÓl, MG, MJ, PO, VJ.

nei: BSt, BÁ, BKr, HJ, HV, IngB, JAJ, JónasÞ, LH, ÓTh, StgrS, SvbH, SvÓ, TrÞ, ÞorlJ, AA, BJ, JörB.

Einn þm. (HStef) fjarstaddur.

17. gr. samþ. með 18 shlj. atkv.

Brtt. 118,XXIX tekin aftur.

— 87,8–9 samþ. án atkvgr.

— 118,XXX samþ. með 23 shlj. atkv.

18. gr., svo breytt, samþ. með 18 shlj. atkv.

19. gr. samþ. með 20 shlj. atkv.

20–21. gr., með þeim breytingum, sem á eru orðnar samkv. atkvgr. um aðrar greinar frv., samþ. með 19 shlj. atkv.