15.08.1931
Neðri deild: 30. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 122 í D-deild Alþingistíðinda. (1276)

180. mál, athugasemdir yfirskoðunarmanna landsreikningsins 1929

Forseti (JörB):

Ég skal geta þess, að ég tel brtt. 266 ekki koma í bága við þingsköp, og úrskurða ég því, að hún skuli koma til atkv.

Brtt. 266 felld með 15:10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HG, JJós, JAJ, JÓl, MG, MJ, PO, VJ, EA, GÍ.

nei: HStef, HJ, IngB, JónasÞ, LH, StgrS, SvbH, SvÓ, ÞorlJ, ÁÁ, BJ, BSt, BÁ, BKr, JörB.

Þrír þm. (HV, ÓTh, TrÞ) fjarstaddir. Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Till., svo breytt, samþ. með 23 shlj. atkv. og afgr. til Ed.