07.08.1931
Neðri deild: 23. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 1026 í B-deild Alþingistíðinda. (1374)

66. mál, slysatryggingalög

Bergur Jónsson:

Ég skal taka það fram út af orðum hv. 1. þm. N.-M., að þessi brtt. n. var aðeins hugsuð sem orðabreyting. Okkur þótti betur fara að nota orðið „senda“, því að hitt minnti of mikið á danska orðið „fremsende“. Annars munum við ekki gera þessa orðabreyt. að kappsmáli.