20.08.1931
Efri deild: 34. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 36 í C-deild Alþingistíðinda. (1897)

92. mál, kynsjúkdómavarnir

Frsm. (Einar Árnason):

Það skilja allir nema hv. þm. Snæf., að það er sitt hvað, að láta málið deyja út á þinginu, eða að vísa því til hæstv. stj., með það fyrir augum, að hún rannsaki það og leggi fram frv. fyrir komandi þing, sem þá nái fram að ganga.