31.07.1931
Neðri deild: 17. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 1339 í B-deild Alþingistíðinda. (2636)

Landhelgisgæsla

Forsrh, (Tryggvi Þórhallsson):

Ég skal ekkert víkja að því, hvernig Fylla hefir rekið og rekur landhelgigæzluna, en vegna þess að Óðinn og Ægir voru um hríð í lamasessi, þótti sjálfsagt að láta hana fara norður til þess að aðstoða við landhelgigæzluna.

IV. Afgreiðsla mála í stjórnarráðinu.

Á 36. fundi í Nd., 22. ágúst, utan dagskrár, mælti