25.07.1931
Neðri deild: 36. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 1344 í B-deild Alþingistíðinda. (2646)

Kosningar

Magnús Jónsson:

Eftir 48. gr. þingskapanna skal hafa hlutfallskosningu, þegar kjósa á um tvo menn eða fleiri, hvort heldur er til þingstarfa eða utanþingsstarfa.

Fram komu tveir listar, A og B. — Á A-lista var IngB, en á B-lista Þór Kristjánsson. — Samkv. því lýsti forseti yfir því, að kosnir væru án atkvgr.:

Ingólfur Bjarnarson alþm. og Þórarinn Kristjánsson hafnarstjóri.