23.03.1932
Neðri deild: 36. fundur, 45. löggjafarþing.
Sjá dálk 2127 í B-deild Alþingistíðinda. (2450)

38. mál, skipulag kauptúna og sjávarþorpa

Frsm. (Einar Arnórsson):

Ég kveð mér hljóðs til þess eins að biðja hæstv. forseta að taka málið út af dagskrá að þessu sinni, þar sem hv. flm. er ekki við, en ég vildi gjarnan bera mig saman við hann um málið, því að það er vandamál og gæti hugsazt, að finna mætti einhvern milliveg, sem allir aðiljar gætu sætt sig við.