26.05.1932
Efri deild: 84. fundur, 45. löggjafarþing.
Sjá dálk 2256 í B-deild Alþingistíðinda. (2551)

256. mál, gjaldfrestur bænda og bátaútvegsmanna

Forseti (GÓ):

Mér hefir borizt skrifleg brtt. frá hv. 1. landsk., svo hljóðandi:

„Við 16. gr. Á eftir orðunum „að þeim nauðugum“ komi: og eigi gert fjárnám í eignum þeirra“.

Til þess að till. þessi megi koma til umr. og atkv., verður að veita tvenn afbrigði frá þingsköpum.