14.03.1932
Neðri deild: 28. fundur, 45. löggjafarþing.
Sjá dálk 472 í C-deild Alþingistíðinda. (3396)

92. mál, kartöflukjallarar og markaðsskálar

Forseti (JörB):

Mér hefir borizt svo hljóðandi skrifl. brtt. frá hv. 1. þm. N.-M. við brtt. II. á þskj. 171: Á eftir orðunum „framleiðendum ísl. markaðsvöru“ komi: og þeim, er verzla með ísl. framleiðsluvörur.

Til þess að brtt. þessa megi taka til umr. og atkvgr., þarf að leita tvöfaldra afbrigða frá þingsköpum.