31.03.1932
Neðri deild: 39. fundur, 45. löggjafarþing.
Sjá dálk 1312 í C-deild Alþingistíðinda. (4414)

174. mál, hámark launa

Ólafur Thors:

Ef mannkærleiki hv. þm. Ísaf. er ekki meiri en það, að hann treystir sér ekki til að spara neitt af sínum 20 þús. nema með því skilyrði, að aðrir verði settir á sultarlaun, þá fer það að verða nokkuð bert, að hann muni vera kominn í flokk dómsmálaráðherrans.