15.02.1933
Neðri deild: 1. fundur, 46. löggjafarþing.
Sjá dálk 18 í B-deild Alþingistíðinda. (16)

Sætaskipun

Þessu næst skyldi hluta um sæti deildarmanna samkvæmt þingsköpum. Fram kom tillaga um að láta sætaskipun haldast eins og hún var á síðasta þingi. Afbrigði um þá tillögu voru felld með 15:6 atkv., og var síðan hlutað um sætin. Varð sætaskipun samkv. hlutkestinu sem hér segir:

5. sæti hlaut Ólafur Thors,

6. — — Bergur Jónsson,

7. — — Sveinn Ólafsson,

8. sæti hlaut Björn Kristjánsson,

9. — — Héðinn Valdimarsson,

10. — — Hannes Jónsson,

11. — — Jón Ólafsson,

12. — — Halldór Stefánsson,

13. — — Jónas Þorbergsson,

14. — — Þorleifur Jónsson,

15. — — Vilmundur Jónsson,

16. — — Bjarni Ásgeirsson,

17. — — Lárus Helgason,

18. — — Jóhann Jósefsson,

19. — — Haraldur Guðmundsson,

20. — — Pétur Ottesen,

21. — — Steingrímur Steinþórsson,

22. — — Guðbrandur Ísberg,

23. — — Ingólfur Bjarnarson,

24. — — Jón Auðunn Jónsson,

26. — — Sveinbjörn Högnason,

27. — — Pétur Halldórsson,

28. — — Tryggvi Þórhallsson.