06.03.1933
Neðri deild: 17. fundur, 46. löggjafarþing.
Sjá dálk 773 í B-deild Alþingistíðinda. (688)

19. mál, sjúkrahús og fl.

Forseti (JörB):

Mér hefir borizt skrifl. brtt. frá hv. þm. Ísaf. við brtt. hæstv. dómsmrh., svo hljóðandi:

„Orðin „eða hún er rekin með styrk úr ríkissjóði“ falli burt“.

Till. er of seint fram komin og skrifleg, og þarf því tvöföld afbrigði til þess að hún komi hér að.