07.12.1933
Sameinað þing: 11. fundur, 47. löggjafarþing.
Sjá dálk 493 í D-deild Alþingistíðinda. (1443)

57. mál, varalögregla

Forseti (JBald):

Það er ekki rétt að ámæla forseta, þótt málin gangi seint fram í Sþ., því fundi hefir orðið að hafa stutta vegna aðalmálsins, kosningal. Þannig var felldur niður fundi í Sþ. í gær vegna þess máls. Annars hafa málin verið tekin á dagskra í Sþ. í þeirri roð, sem þau hafa komið fram. Ákúrur í garð forseta vegna þessa eru því með öllu óréttmætar.